Þjóðmálakönnun: Viðhorf til alþjóða- og utanríkismála

DOI

Könnun var gerð á viðhorfum Íslendinga til alþjóða- og utanríkis­mála og er liður í því að fylgjast með breytingum á þeim milli ára. Fræðimenn á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands lögðu fram tillögur að spurningum um málefnið sem voru þróaðar áfram í samstarfi við Félagsvísindastofnun og voru lagðar fyrir netpanel stofnunarinnar á formi netkönnunar í lok árs 2016.

Identifier
DOI https://doi.org/10.34881/1.00019
Metadata Access https://api.datacite.org/dois/10.34881/1.00019
Provenance
Creator Félagsvísindastofnun
Publisher GAGNÍS (DATICE)
Contributor GAGNÍS; Félagsvísindastofnun
Publication Year 2020
Rights Creative Commons Attribution Non Commercial Share Alike 4.0 International
OpenAccess true
Representation
Language Icelandic
Resource Type Dataset
Format .tab
Size 1.0 MB
Version 1.0
Discipline Social Sciences
Spatial Coverage Iceland