Könnun á kosningaþátttöku í sveitarstjórnarkosningum 2014 Survey on voter participation in the Icelandic local elections 2014

DOI

Í sveitarstjórnarkosningunum í maí árið 2014 var kjörsókn í landinu minni en nokkru sinni fyrr. Á landinu öllu varð heildarkjörsóknin 66,5% og í þremur stærstu sveitarfélögum landsins var hún einungis um 60 prósent. Óhætt er að fullyrða að fáa hefði órað fyrir jafn mikilli minnkun kjörsóknar á jafn skömmum tíma. Að vísu hafði verið leitt að því líkum að hina dræmu kjörsókn í kosningunum árið 2010 mætti að einhverju leyti rekja til áhrifa frá bankahruninu árið 2008 og útgáfu Rannsóknarskýrslu Alþingis sem kom út sex vikum fyrir kosningarnar. Áframhaldandi fall kjörsóknar í ár (2014) kom engu að síður mjög mörgum á óvart. Í ljósi þessarar óheillavænlegu þróunar varð það úr að ráðist yrði í að gerð könnunar á kosningaþátttöku þar sem leitað yrði skýringa á þessari þróun – ekki síst hvað gæti skýrt hina dræmu kjörsókn vorið 2014.

Identifier
DOI https://doi.org/10.34881/RTXBZN
Metadata Access https://oai.datacite.org/oai?verb=GetRecord&metadataPrefix=oai_datacite&identifier=doi:10.34881/rtxbzn
Provenance
Creator Félagsvísindastofnun; Innanríkisráðuneytið; Samband íslenskra sveitarfélaga
Publisher GAGNÍS (DATICE)
Contributor Félagsvísindastofnun
Publication Year 2021
Rights Creative Commons Attribution Non Commercial Share Alike 4.0 International; https://creativecommons.org/licenses/by-nc-sa/4.0/legalcode
OpenAccess true
Contact gagnis(at)hi.is
Representation
Language Icelandic
Resource Type Dataset
Format .tab
Size 823.3 KB
Version 1.0
Discipline Social Sciences
Spatial Coverage Iceland