Hagir og líðan eldra fólks á Íslandi 2024 The well-being of older people in Iceland 2024

DOI

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði net- og símakönnun meðal eldra fólks á Íslandi fyrir Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið til að skoða hagi og líðan eldra fólks. Spurt var um almennt heilbrigði, viðhorf til heilbrigðisþjónustu, aðstoð sem fólk nýtir sér, félagslega virkni og fleira. Tekið var 2000 manna tilviljunarúrtak 67 ára og eldri úr Þjóðskrá. Hlutfallslega stærra úrtak var tekið af einstaklingum með skráða búsetu í Mosfellsbæ (póstnúmerunum 270 og 271) til að hafa möguleika á sérúrvinnslu fyrir sveitarfélagið. Alls svöruðu 970 könnuninni og er brúttó svarhlutfall því 48,5%.

IBM SPSS Statistics, 29.0.1.0

Identifier
DOI https://doi.org/10.34881/vthsmr
Metadata Access https://api.datacite.org/dois/10.34881/vthsmr
Provenance
Creator Félagsvísindastofnun
Publisher GAGNÍS (DATICE)
Contributor Félagsvísindastofnun; Gagnaþjónusta vísinda á Íslandi; GAGNÍS; Guðmundsson, Helgi
Publication Year 2025
OpenAccess true
Representation
Resource Type Dataset; Survey data
Format text/tab-separated-values; application/vnd.openxmlformats-officedocument.wordprocessingml.document; application/pdf
Size 447314; 60506; 15835997
Version 1.0
Discipline Social Sciences
Spatial Coverage Iceland; Iceland