Staðarhóll í Dölum - Höfuðból í minjum, sögu og sagnaritun

DOI

Verkefnið Staðarhóll í Dölum: Höfuðból í minjum, sögu og sagnaritun er þverfagleg rannsókn sem var unnin á árunum 2020–2025 af hópi fræðimanna frá Fornleifastofnun Íslands, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Þjóðskjalasafni Íslands og Háskóla Íslands. Verkefnið fékk styrk úr Rannsóknarsjóði RÍM (Ritmenning íslenskra miðalda) og viðbótarstyrk úr Fornminjasjóði til fornleifaskráningar í Fagurey. Markmið Staðarhólsrannsókna var að efla rannsóknir á verkum Sturlu Þórðarsonar (1214–1284) og auka skilning á sögu og eðli jarðarinnar Staðarhóls, þar sem Sturla bjó og starfaði um áratuga skeið, og Fagureyjar, þar sem hann bjó á efri árum. Markmiðið var einnig að miðla rannsóknum og niðurstöðum til fræðimanna og almennings í gegnum fjölbreytta miðla, svo sem með útgáfu skýrslna, ritgerða, greina og bóka, ásamt því að fjalla um verkefnið á ráðstefnum, í héraði og með stafrænum hætti.

Identifier
DOI https://doi.org/10.34881/lmwepd
Metadata Access https://api.datacite.org/dois/10.34881/lmwepd
Provenance
Creator Hreiðarsdóttir, Elín Ósk; Jakobsson, Sverrir; Þórsdóttir, Kristborg; Jakobsson, Ármann; Gísladóttir, Guðrún Alda; Bragason, Úlfar; Lárusdóttir, Birna; Eyþórsson, Benedikt; Jóhannesdóttir, Þórdís Edda; Erlendsson, Egill; Lethbridge, Emily
Publisher GAGNÍS (DATICE)
Contributor Hreiðarsdóttir, Elín Ósk
Publication Year 2025
OpenAccess true
Representation
Resource Type Dataset
Discipline Social Sciences