Þátttaka almennings í sóttvarnaraðgerðum vegna COVID-19 faraldursins í apríl til júní 2020 Public participation in COVID-19 epidemic prevention measures in April 2020 to March 2021

DOI

Í apríl til júní 2020 gerði Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, í samstarfi við fræðafólk á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands, könnun á þátttöku og afstöðu Íslendinga til aðgerða almannavarna til að hefta útbreiðslu COVID-19 faraldursins. Könnunin var send í áföngum á netpanel Félagsvísindastofnunar yfir rúmlega tveggja mánaða tímabil. Markmiðið var að kortleggja hegðun og afstöðu almennings með tilliti til aðgerða almannavarna og greina hvernig afstaða fólks til aðgerðanna breytist yfir tíma. Sú vitneskja verður ekki síst verðmæt þegar faraldurinn hefur gengið yfir og vísindafólk fer í þá vinnu að meta árangur aðgerðanna.

Identifier
DOI https://doi.org/10.34881/K7Y85I
Related Identifier https://doi.org/10.34881/k7y85i/jbss67
Related Identifier https://doi.org/10.34881/k7y85i/uhxr1x
Related Identifier https://doi.org/10.34881/k7y85i/yjt0a2
Metadata Access https://oai.datacite.org/oai?verb=GetRecord&metadataPrefix=oai_datacite&identifier=doi:10.34881/k7y85i
Provenance
Creator Jónsson, Ari Klængur; Jónsdóttir, Guðbjörg Andrea; Gunnarsdóttir, Hrafnhildur Snæfríðar- Og; Bernburg, Jón Gunnar; Torfason, Magnús Þór; Ólafsdóttir, Sigrún; Þórólfsson, Ævar
Publisher GAGNÍS (DATICE)
Contributor GAGNÍS; Félagsvísindastofnun
Publication Year 2020
Rights Creative Commons Attribution Non Commercial Share Alike 4.0 International; https://creativecommons.org/licenses/by-nc-sa/4.0/legalcode
OpenAccess true
Contact gagnis(at)hi.is
Representation
Language Icelandic
Resource Type Dataset
Format .tab
Size 1.2 MB
Version 1.3
Discipline Social Sciences
Spatial Coverage Iceland